UPPSETNING
& ÞJÓNUSTA




UPPSETNING FUNDARHERBERGJA
Allir salirnir eru búnir góðum tækjabúnaði, svo sem skjávarpa og búnaði fyrir fjarfundi í gegnum netið.
60 /40 sæti (leikhúsuppröðun)
80/50sæti (skólastofuuppröðun)
50/30 sæti (veisluuppröðun)
20/150 manns (standandi móttaka)
1- 7 ( Stjórnarfundir )
Sölunum er hægt að skipta upp í tvö minni eða þrjú fundarherbergi, herbergi A og herbergi B og C.
Tækjabúnaður sem fylgir:
Skjár, skjávarpi, hljóðkerfi, einn tengdur hljóðnemi, ræðupúlt og tölva. Tússtafla og flettitafla.
84" SNERTISKJÁR
ÞJÓNUSTA
Í Orange-fundarherbergjunum færð þú frábæra aðstöðu fyrir hvers kyns fundi, þegar þér hentar.
Orange-fundarherbergin hafa allt til alls og henta fyrir fundi með viðskiptavinum, stjórarfundi eða fyrirlestra. Herbergin eru búin fullkomnum fjarfundarbúnaði í HD-gæðum þannig að í þeim er hægt að funda með fólki hvar sem er í heiminum.
Hafðu samband við okkur í síma 5 27 27 87 eða sendu póst á info@orangeproject.is og við hjálpum þér að finna réttu lausnina. Þú getur síðan haldið fundinn strax.
VEITINGAR
Boðið er upp á úrval veitinga: Vatn, sódavatn, kaffi, te, orkudrykki og gosdrykki í glerflöskum. Ávextir, muffins og önnur hressing er á staðnum og hægur vandi að gera ráðstafanir fyrir aðrar tegundir veitinga.
Einn helsti kosturinn við Orange-fundarherbergin er svo vitaskuld að þú greiðir aðeins fyrir þann tíma sem þú notar herbergið og heldur þannig kostnaði við fundarhöldin í lágmarki.
Sækja matseðla & tilboð: