top of page

Orange – Allt sem þú þarft

Regus Hafnartorg1.jpg
Regus Hafnartorg Cowork.jpg
Hvert sem þú stefnir þá er Orange byrjunarreiturinn.

Allt sem þú þarft til að ná árangri frá upphafi.

 

Skrifstofulausnir Orange taka ekki síst mið af þörfum nýrra fyrirtækja. Við vitum að

í upphafi er mikilvægt að halda kostnaði í lágmarki, vera sveigjalegur og

áreiðanlegur án þess að yfirbyggingin verði of mikil.

 

Orange gefur þér fljúgandi start með margvíslegum skrifstofulausnum þar sem allir

ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á góðu verði.

 

Orange sér um yfirbygginguna og allt sem þú þarft til þess að reka áreiðanlegt

fyrirtæki. Leiðin upp á við hefst í Orange ­skrifstofu.

 

Allt til alls innifalið

Orange­ skrifstournar eru fullbúnar með húsgögnum, skrifborði, stólum og að

sjálfsögðu IPsímtækjum fyrir þá sem óska.

 

Innifalið í leigunni er: Þráðlaust internet - ljósleiðari, aðgangur að fundarherbergjum, rafmagn, hiti, þrif, eftirlitsmyndavélar, þjófavörn, tryggingar, sameiginlegur garður, móttaka, sameign og opið rými.

 

Þá er boðið upp á aðgang að prentun, skönnun, ljósritun og póstþjónustu.

 

Kaffistofur eru vitaskuld á öllum hæðum, te & Illy kaffi. Hollusta er okkur

ofarlega í huga og ferskir ávextir - perur, bannanar, epli & Orange ­appelsínur

beint frá Spáni.

 

Lausnir á öllu

Við höfum allt það pláss og allar hugsanlegar lausnir fyrir þig, hvort sem þú kýst að

starfa í lokaðri skrifstofu, opnu rými, heima hjá þér eða á ferðinni. Orange mætir

öllum þörfum þínum á viðráðanlegu verði.

 

Við leggjum mikla áherslu á umhverfisvernd og erum umhverfisvottuð af Svaninum í

bak og fyrir. Í hverri skrifstofu eru tunnur fyrir flokkað rusl og við bjóðum upp á

græn bílastæði með hleðsu fyrir rafmagnsbíla.

 

Þá erum við með gott pláss fyrir reiðhjól og gott aðgengi fyrir fatlaða.

 

Þrif á skrifstofunum eru einnig innifalin og hægt er að laga þau að þörfum hvers og

eins.

 

Skiptiborð Orange er opið frá 9:15­-12:00 og 13:00­-17:00 alla virka daga nema á föstudögum en þá er opið til 16:00. Aðgangur að skrifstofum er opinn allan sólarhringinn, alla daga ársins.

 

Fjarvinnna

Orange sér til þess að þú sért vel tengdur og virkur óháð því hvar þú er staddur

hverju sinni. Sýndarskrifstofa Orange er til dæmis tilvalin lausn fyrir þá sem vilja

tryggja rekstri sínum trausta umgjörð án nokkurrar yfirbyggingar.

 

Fundaraðstaða

Í Orange ­fundarherbergjunum færð þú frábæra aðstöðu fyrir hvers kyns fundi, þegarþér hentar. Fundarherbergin eru á fjórum stöðum á Íslandi.

 

Þú kemst fljótt að raun um að það margborgar sig að nota fullkomna fundaraðstöðu

Orange frekar en að hitta viðskiptavini til dæmis frekar á kaffihúsum.

 

Frábær lausn

Orange sér um allt umstang og vesen sem fylgir skrifstofurekstri. Þú sparar fé, tíma

og yfirhöfn og einbeitir þér að vinnunni, áhyggjulaus í notalegu og björtu umhverfi,

á meðan við sjáum um allt annað fyrir þig.

 

Við hugsum í lausnum – fyrir þig -  og erum sveigjanleg á öllum sviðum. Hvort sem

þig vantar fullkomna skrifstofu í klukkustund eða ár þá erum við með lausnina fyrir

þig.

 

Þú borgar bara fyrir það sem þú þarft

Helsti kosturinn við Orange­ skrifstofurnar er að þú færð það sem þér hentar best og

borgar fyrir það, hvorki meira né minna. Við erum með tilbúnar skrifstofur af öllum

stærðum og gerðum og þú getur hafið störf strax í dag. Laus undan öllum

hefðbundnum skrifstofurekstri getur þú hámarkað afköst starfsfólks þíns, í því plássi

sem þér hentar best.

 

Finndu þá skrifstofu sem hentar þér best og hafðu samband við

okkur í síma 5 27 27 87 eða sendu póst á info@orangeproject.is og við hjálpum þér að finna réttu lausnina. Þú getur síðan hafið störf samdægurs.


 

Tel: (+354) 5 27 27 87 | info@orangeproject.is
Kt; 440614-1240 : vsk nr: 117082

Eigendur Orange Project ehf eru:

                                            Tómas Hilmar Ragnarz 50%
                                            CATY CAPITAL efh. 50%
                                                   
Eigendur CATY CAPITAL eru Tómas Hilmar Ragnarz 50% & Fríða Rún Þórðardóttir 50%

 

                                       

Skrifstofurnar

 

Orange-skrifstofurnar henta fyrirtækjum, einstaklingum og félagssamtökum sem vilja losna við óþarfa yfirbyggingu. Hjá Orange ertu laus undan öllu venjubundnu amstri skrifstofurekstrar. Við sjáum um allt fyrir þig og þú getur einbeitt þér að verkefnum þínum, áhyggjulaus í notalegu og björtu umhverfi. Við hugsum í lausnum – fyrir þig og erum sveigjanleg á öllum sviðum. Hvort sem þig vantar fullkomna skrifstofu í klukkustund eða ár þá erum við með lausnina fyrir þig.

 

 

 

bottom of page