TRYGGIR

Við veitum fyrirtækjum tryggingaráðgjöf.

 

Mikilvægt er að fyrirtæki séu rétt tryggð og borgi ekki of há iðgjöld. Við búum yfir áratuga reynslu af tryggingaráðgjöf til fyrirtækja.

 

Við bjóðum upp á verðkönnun eða útboð á vátryggingum fyrirtækisins og ráðleggjum um val og samsetningu á vátryggingum sem henta þínu fyrirtæki. Við getum boðið upp á útboð á tryggingum fyrirtækisins og ráðleggjum einnig um val á tryggingategundum og vátryggingarfjárhæðum í samráði við samstarfsaðila okkar.

 

Einnig getum við séð um öll samskipti við vátryggingarfélög og séð um:

 

  • Samning um greiðslu iðgjalda

  • Tjónauppgjör

  • Tjónstilkynningar

  • Yfirferð við endurnýjun trygginga

 

 

ORANGE PROEJCET starfar með Tryggja.is sem er ein elsta vátryggingamiðlun á Íslandi.  Hún var stofnuð 1995 og spratt upp úr þeirri hugmynd að innleiða erlendar vátryggingar á markaðinn.   Stofnandi og eigandi Tryggja er Smári Ríkarðsson sem er löggildurvátryggingamiðlari og tryggingahagfræðingur

 

Í gengum Tryggja.is getum við því boðið uppá mikið úrval af tryggingum bæði innlendum og erlendum.