“KONA” Opnun listasýning í Gallery O

February 2, 2016

 

Málverk: Gunnar Gunnarsson


Skúlptúrar: Finnbogi Gunnlaugsson 


Frumsamin tónlist eftir Finnboga með raftónlistarmanninum Jakob Reyni
léttar veigar í boði


Hvenær: 4 febrúar kl 17. 


Hvar: Gallery O, Ármúla 4-6 til húsa hjá Orange Project

Gunnar og Finnbogi eru áttundi og níundi listamaðurinn sem sýnir hjá Gallery O Áður hafa þar sýnt Guðmundur Hilmar, Ólöf Benediktsdóttir, Þorsteinn Óli Sigurðson, Arnar Birgis, Margeir Dire, Guðrún Anna Magnúsdóttir og síðast var það Jóhann S. Vilhjálmsson.

Gallery O mun svo setja upp sölusýningu með verkum frá öllum ofantöldum listamönnum og fleirum til styrktar góðgerðarmála. Við viljum hvetja alla til að koma á opnunarsýninguna “KONA” þann 4 febrúar kl 17:00 í Ármúla 4-6. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl 9 – 17 og aðgangur er ókeypis.

 

Öll verkin á sýningunni eru til sölu.

Nánari upplýsingar veitir Rakel Ósk í síma 5 27 27 87 eða rakel@orangeproject.is - www.orangeproject.is

Please reload

Efni í tímaröð

September 2, 2016

September 1, 2016

September 1, 2016

Please reload

Efni í tímaröð
Please reload

www.png

© 2021  :  SKRIFSTOFUSETUR.COM