Opin rými með skrifstofuaðstöðu og afnotum af fundarherbergjum, kaffiaðstöðu, interneti og þeirri þjónustu sem hver og einn þarf hverju sinni.

 


Hentar vel aðilum sem eru mikið á ferðinni en vilja hafa fastan samastað.

 

 

Skiptiborð sem er opið frá 9:15-12:00 & 13:00-16:00 alla virka daga, útibú frá Te & kaffi, þráðlaust internet, símaver, prentun, skönnun & ljósritun, póstþjónusta.

Opið 24/7 allt árið.

STAÐSETNING & ÞJÓNUSTA

 

© 2020 by ORANGE PROJECT EHF