top of page

ORANGE iCARDS eru sveigjanleg

vildar & aðgangskort 

SAMANBURÐUR Á iCARD

 

INNIFALIÐ Í LEIGU ER EFTIRFARANDI:

 

Afnot af 8 fullbúnum fundaherbergjum með skjávörpum, tölvum, funda- & myndsímum.

 

Aðgangur að fundarherbergjum Tryggvagötu - Hafnarhvoli

 

Aðgangur að FISH TANK room - Tryggvagötu

 

Opið WORKSPACE Ármúla 4 & 6

 

Opið WORKSPACE Tryggvagötu - Hafnarhvoli    

 

Aðgangur að Lounges Ármúla 24/7

 

Skönnun, prent-  & ljósritunarþjónustu Frítt - 150 stk pr mán

 

IP símar 

 

Móttökuþjónusta

 

Ritaraþjónusta

 

Afslátur á bókhalds- & ritaraþjónustu

 

Bókunarþjónusta - flug , hótel, akstur og veitingarstaðir

 

Pósthólf og aðsetur : Virtual offices

 

Símsvörun

 

Aðgangur að skirfstofu í Ármúla og Tryggvagötu - á fyrirframpöntuðum dögum.

 

 

 

INNIFALIÐ Í ÖLLUM iCARDS 
 

 • Allt viðhald - málun & ljósaperur

 • Aðgangur að skrifstofum og þjónustu allan sólarhringinn 365 daga á ári

 • Sérmerkt stæði fyrir rafbíla ásamt hraðhleðslu, notendum að kostnaðarlausu

 • Öll sorphirða. Sorp er flokkað samkvæmt umhverfisstöðlum

 • Aðgangur að MíniBar - gosdrykkir, safar, heilsudrykkir & meðlæti

 • TE & KAFFI

 • Þrif á skrifstofu og sameign 3x í viku - Einungis er notast við Svansvottaðar vörur

 • Öryggiskerfi 24/7- Myndavélar / CCTV

 • Rafmagn & hiti

 • WiFi - þráðlaust net á öllum hæðum

 • Tryggingar upp á 1.5 milljónir ( bruni-vatn-innbrot )

 • Góð staðsetning og aðgengi fyrir fatlaða

 • Ferskir ávextir í boði alla daga. - Perur, Epli, Bananar & ORANGE appelsínur frá Spáni

 • Sérmerkt bílastæði fyrir fatlaða og gott aðgengi

 • Yfir 100 bílastæði til afnota fyrir viðskiptavini og starfsfólk

 • Aðgangur að skönnun, prent-  & ljósritunarþjónustu

 • Internet - Ljósleiðari 100 mb

 • Skrifstofuhúsgögn - stólar, borð & hirslur. Fullbúnar skrifstofur 

 • Mánaðarlegt fréttabréf

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

7%
14%
22%

Sérsniðið fyrir hvern og einn

Skrifstofurnar

 

Orange-skrifstofurnar henta fyrirtækjum, einstaklingum og félagssamtökum sem vilja losna við óþarfa yfirbyggingu. Hjá Orange ertu laus undan öllu venjubundnu amstri skrifstofurekstrar. Við sjáum um allt fyrir þig og þú getur einbeitt þér að verkefnum þínum, áhyggjulaus í notalegu og björtu umhverfi. Við hugsum í lausnum – fyrir þig og erum sveigjanleg á öllum sviðum. Hvort sem þig vantar fullkomna skrifstofu í klukkustund eða ár þá erum við með lausnina fyrir þig.

 

 

Þú borgar bara fyrir það sem þú þarft
 

Helsti kosturinn við Orange-skrifstofurnar er að þú færð það sem þér hentar best og borgar fyrir það, hvorki meira né minna. Við erum með tilbúnar skrifstofur af öllum stærðum og gerðum og þú getur hafið störf strax í dag. Laus undan öllum hefðbundnum skrifstofurekstri getur þú hámarkað afköst starfsfólks þíns, í því plássi sem þér hentar best.

 

bottom of page