Orange Project og Samtök ferðaþjónustunnar hafa tekið höndum saman og opnað glæsilega miðstöð ferðaþjónustufyrirtækja á 3. hæð húsnæðis Orange að Ármúla 4 í Reykjavík.
Orange Travel Center verður dýnamískur samkomustaður fyrirtækja og fólks sem starfar við ferðaþjónust...