FLUG &
GISTING


HILTON HOTEL
Hilton Reykjavík Nordica er eitt glæsilegasta hótel landsins og er hluti af Icelandair Hotels fjölskyldunni. Hótelið er í aðeins þriggja mínútna göngufæri frá Orange Project í Ármúla.
Hilton Reykjavík Nordica leggur mikla áherslu á að vanda til verka og bjóða ætíð fyrsta flokks þjónustu í gistingu, mat og drykk

WOW AIR
WOW air er lággjaldaflugfélag sem flýgur til og frá Íslandi til fjölmargra borga í Evrópu og Norður-Ameríku.
Skrifstofa WOW air er opin virka daga frá 9:00 til 17:00.
Sími: 590-3000.
Áfangastaðir: Alicante, Amsterdam, Barcelona, Berlín, Boston, Bristol, Dublin, Düsseldorf, Kaupmannahöfn, London, Gran Canaria, Lyon, Mílanó, Montréal, Nice, París, Róm, Salzburg, Stokkhólmur, Tenerife, Toronto, Varsjá, Vilníus, Washington, D.C.

FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Allar gerðir flugvéla Flugfélagsins eru til leigu. Unnt er að taka á leigu með stuttum fyrirvara allar gerðir flugvéla Flugfélags Íslands, hvort sem um farþega- eða vöruflutninga er að ræða. Vélarnar eru misstórar, frá 37 til 50 sæta, og geta þær sinnt verkefnum af ýmsu tagi, bæði innanlands og í flugi milli landa.
Flugfélag Íslands
Reykjavíkurflugvöllur
Sími: 570 3000
Þjónustuver: 570 3030
Áfangastaðir: Akureyri, Egilsstaðir, Ísafjörður, Reykjaík, Vopnafjörður, Grímsey, Þórshöfn, Grænland, Færeyjar.

FLUGFÉLAGIÐ ERNIR
Flugfélagið Ernir er framsækið og rótgróið fyrirtæki á sviði áætlunarflugs, leiguflugs og ferðaiðnaðar. Ernir býður hentugar flugvélar í leiguflug innanlands sem utan. Hvort sem það eru einstaklingar eða hópar þá er leiguflug oft hagkvæmur kostur og sparar tíma og fyrirhöfn.
Skrifstofa: 562 4200
Innanlandsflug: 562 2640
Áfangastaðir: VestmannaeyjaR, Höfn í Hornafirði, Húsavík, Bildudalur, Gjögur.

ICELANDAIR
Icelandair er leiðandi flugfélag sem býður ferðir til og frá Íslandi og er hagstæður kostur fyrir flug yfir Atlantshafið.
Sími: 50 50 100
fjarsala@icelandair.is
Opið allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Áfangastaðir félagsins eru: Evrópa:Aberdeen, Akureyri, Amsterdam, Barcelona, Bergen, Billund, Birmingham, Brussel, Frankfurt, Gautaborg, Genf, Glasgow, Hamborg, Helsinki, Kaupmannahöfn, London, Madrid, Manchester, Mílanó, München, Osló, París, Stavanger, Stokkhólmur, Zürich, Þrándheimur.
Bandaríkin / Kanada: Anchorage, Boston, Denver Colorado, Edmonton, Halifax, Minneapolis, Montreal, New York, Orlando, Portland, Seattle, Toronto, Vancouver, Washington DC .
Aðrir áfangastaðir: Las Vegas, Los Angeles, Sacramento, San Diego, San Francisco, San Jose, Spokane, St. Pétursborg.