top of page

ENDURSKOÐUN
& RÁÐGJÖF

Orange Project býður viðskiptavinum sínum upp á þjónustu og ráðgjöf endurskoðenda í samstarfi við Advant ehf.

 

Advant veitir sérhæfða og faglega þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar með áherslu á fagmennsku, trúnað og persónulega þjónustu.

 

Þjónustan felur í sér endurskoðun ársreikninga, könnun árshlutareikninga og aðra staðfestingarvinnu.

 

Advant er í nánu samstarfi með færum skattalögfræðingum og veitir alhliða þjónustu og ráðgjöf á sviði skatta.

Endurskoðun og ráðgjöf

bottom of page