top of page
BÓKHALD

ORANGE sér um allt sem viðkemur bókhaldi og vsk- uppgjörum.  Bókhald er fært jafnóðum svo auðveldara sé til dæmis að gera vsk.- skýrslur sem skila þarf á tveggja mánaða fresti.  Einnig bjóðum við félögum upp á að allur póstur komi beint til okkar og við flokkum hann.

 

Launaútreikningar:

 

Við tökum að okkur að reikna út mánaðarlaun starfsmanna og göngum frá skilagreinum fyrir staðgreiðslu og önnur launatengd gjöld.

 

Stofnun félaga: 

 

Við aðstoðum og veitum ráðgjöf við stofnun félaga s.s.  firma, sameignarfélaga, samlagsfélaga, einkahlutafélaga og hlutafélaga.

 

Við sjáum um eftirfarandi fyrir fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga:

 

 • Færslu bókhalds.

 • Greiðslu reikninga.

 • Afstemmingar banka.

 • Afstemmingar lánadrottna og skuldunauta.

 • Útgáfu reikninga og greiðsluseðla.

 • Eftirfylgni með reikningum.

 • Launaútreikninga, launauppgjör og greiðslur.

 • Rafræna launaseðla.

 • Ársreikninga.

 • Virðisaukaskattsuppgjör.

 • Uppgjör og ársreikninga.

 • Skattauppgjör og framtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

 • Að gera bókhaldið klárt til endurskoðunar.

 • Frágang opinberra gjalda.

 • Samskipti við opinbera aðila.

 • Skil og gerð ársreikninga.

bottom of page